VALTÝR PÉTURSSON
Bókin er gefin út í tengslum við yfirlitssýningu á verkum Valtýs Péturssonar (1919-1988), Valtýr Pétursson í Listasafni Íslands 2016-2017, Valtýr Pétursson. Bókin gefur yfirsýn um list og líf Valtýs Péturssonar listamanns sem var meðal brautryðjenda abstraktlistar á Íslandi. Bókin var unnin í samvinnu við Listasafn Valtýs Péturssonar.
Ritstjóri / Editor: Dagný Heiðdal
Ritnefnd / Editorial committee: Halla Hauksdóttir, Svanfríður Franklínsdóttir, Halldór Björn Runólfsson
Höfundar greina / Authors of articles: Anna Jóhannsdóttir, Jón B. K. Ransu
Ljósmyndun listaverka / Photos of artworks: Guðmundur Ingólfsson
Tungumál / Languages: Íslenska, enska / Icelandic, english
Umfang / Number of pages: 128
Útgefandi / Publisher: Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland, 2016
Rit nr. 53 / Publication No. 53
ISBN 978-9979-864-56-1