
ÍSLENSK LISTASAGA frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar
Yfirlitsverk um íslenska myndlist í 5 bindum um rúmlega 400 listamenn skrifaða af 14 höfundum. Verkinu er skipt upp í tímabil og lögð er áhersla á einkenni íslenskrar myndlistar á hverju tímaskeiði, sögulegt samhengi hennar og samband við alþjóðlega listasögu. Í verkinu eru litljósmyndir af á annað þúsund listaverkum, sem varðveitt eru á söfnum hérlendis sem erlendis eða eru í einkaeigu, og yfirgripsmikill fróðleikur um listasögu Íslendinga á einum stað.
ICELANDIC ART HISTORY from the late 19th century to the early 21st century
A comprehensive five-volume overview of Icelandic visual art, covering over 400 artists and written by 14 authors. The work is divided into periods, with an emphasis on the characteristics of Icelandic art in each era, its historical context, and its relationship to international art history. The volumes feature color photographs of more than a thousand artworks, held in both domestic and international collections or private ownership, along with extensive information on the art history of Iceland all in one place. In Icelandic
Ritstjóri / Editor: Ólafur Kvaran
Ritnefnd / Editorial committee: Hjalti Hugason, Karla Kristjánsdóttir, Ólöf Eldjárn
Ritnefnd á forlagi / Editorial board: Þórgunnur Skúladóttir, Laufey Leifsdóttir
Aðalljósmyndari / Main photographer: Guðmundur Ingólfsson
Tungumál / Language: Íslenska / Icelandic
Umfang / Number of pages: 1.390
Útgefendur / Publishers: Listasafn Íslands & Forlagið / National Gallery of Iceland & Forlagið, 2011
ISBN 978-9979-53-544-7