Fróðleg og falleg bók þar sem kynnumst fólkinu er lagði grunninn að íslenskri listasögu um og uppúr 1900 og fram eftir 20. öld. Þetta er einstaklega falleg og vönduð bók fyrir alla fjölskylduna.
Höfundurinn Margrét Tryggvadóttir hefur þýtt fjölmargar bækur og hefur hún hlotið mörg verðlaun og viðurkenningar.